sunnudagur 10 desember 12 2023
Fréttir
Fréttir
Ný lög um skattalega hvata til almannaheillastarfsemi tóku gildi í nóvember Lögin fela í sér nýja heimild fyrir einstaklinga til að draga allt að 350...
18.02.21
Því miður þá þurfum við að tilkynna að fyrirhuguð opnun okkar á skrifstofu á...
Nýr starfsmaður hefur verið ráðinn til starfa hjá Húnabókhaldi og bjóðum við...

Aðalmarkmið Húnabókhalds ehf er að viðskiptavinir okkar séu ánægðir með þjónustuna!

Hér að neðan eru meðmæli frá viðskiptavinum.

Húnabókhald bíður upp á frábæra og persónulega þjónustu í alla staði, svara fyrirspurnum fljótt, gott að eiga samskipti við þau og hlaupa til þegar á þarf til að redda hlutunum með stuttum fyrirvara. Mæli eindregið með þeirra þjónustu, við gætum ekki hafað verið heppnari með að hafa valið þau til að sjá um bókhaldið hjá fyrirtækinu okkar.

Helen María Björnsdóttir, eigandi Local Guide ehf

Sportvík hefur verið í viðskiptum við Húnabókhald frá því 2014, höfum fengið mikla aðstoð við að finna leiðir til að bæta stöðu fyrirtækisins, aðstoð við að sjá um okkar bókhald sjálf en Húnabókhald gerir upp árið fyrir okkur. Sanngjörn í verðlagningu og skila sinni vinnu frábærlega.

Snjólaug María Wium Jónsdóttir, eigandi Sportvíkur ehf