föstudagur 9 júní 06 2023
Fréttir
Fréttir
Ný lög um skattalega hvata til almannaheillastarfsemi tóku gildi í nóvember Lögin fela í sér nýja heimild fyrir einstaklinga til að draga allt að 350...
18.02.21
Því miður þá þurfum við að tilkynna að fyrirhuguð opnun okkar á skrifstofu á...
Nýr starfsmaður hefur verið ráðinn til starfa hjá Húnabókhaldi og bjóðum við...
Reikningagerð
 

Tökum að okkur að gera reikninga og sendingu í post. Nýtum okkur innheimtuþjónustu bankanna þegar að slíkt hentar og fyrirtæki óska þess og eru þá greiðsluseðlar sendir út með reikningum. Notkun á slíku kerfi eykur hagræðingu þar sem hægt er að lesa innborganir rafrænt inn í bókhaldskerfið.

 

Getum sent allt frá einum stökum reikningi í einu uppí fleiri hundruð sé þess þörf.