sunnudagur 10 desember 12 2023
Fréttir
Fréttir
Ný lög um skattalega hvata til almannaheillastarfsemi tóku gildi í nóvember Lögin fela í sér nýja heimild fyrir einstaklinga til að draga allt að 350...
18.02.21
Því miður þá þurfum við að tilkynna að fyrirhuguð opnun okkar á skrifstofu á...
Nýr starfsmaður hefur verið ráðinn til starfa hjá Húnabókhaldi og bjóðum við...

Stefna og markmið

Okkar mottó er “Rétt fært bókhald á réttum tíma” !

Við leggjum áherslu á:

  • Fagmennsku
  • Trúnað við viðskiptavini
  • Persónulega og góða þjónusta
  • Sveigjanleika

Markmið Húnabókhalds ehf

  • Að veita viðskiptavinum sínum sem hagkvæmastar lausnir sem henta þeirra þörfum.
  • Að ná sem mestum virðisauka fyrir hvern og einn viðskiptavin okkar með það að leiðarljósi að lækka kostnað og auka gæði.
  • Að bjóða ávallt uppá þjónustu unna af vel hæfu starfsfólki og bjóða uppá endurmenntun/símenntun til að tryggja að starfsfólk sé ávallt upplýst um nýjustu breytingar sem varða starfsumhverfi okkar.
  • Að vera arðbært og öflugt fyrirtæki.

Stefna Húnabókhalds ehf

  • Að veita úrvals þjónustu, og leggja mikla áherslu á að efla samvinnu og upplýsingastreymi til viðskiptavina.
  • Að ímynd fyrirtækisins sé ávallt góð og til fyrirmyndar.
  • Að vera vel rekið og arðsamt fyrirtæki á sviði útvistunar.