Rétt fært bókhald á réttum tíma!
Tökum að okkur færslu bókhalds í bókhaldskerfi. Tíðni fer eftir þörfum viðskiptavinarins. Alltaf er þess gætt að bókhald sé tilbúið tímanlega fyrir skil á virðisaukaskatti til ríkisins. Afstemmingar á bankareikningum, lánadrottnum og viðskiptamönnum unnar eftir þörfum. Okkar aðalkerfi er DK – viðskiptahugbúnaður en einnig getum við fært bókhald í meðal annars Tok, Ópus Allt, Navision, Stólpa og Netbókhald. |