Fréttir
18.02.21
Því miður þá þurfum við að tilkynna að fyrirhuguð opnun okkar á skrifstofu á Hvammstanga hefur verið afturkölluð vegna óviðráðanlegra aðstæðna. Af þessu verður ekki, í það minnsta í bili.
Þrátt fyrir það þá bjóðum við alla áhugasama velkomna að hafa samband við okkur – með nýtingu fjarskiptatækni þá höfum við um árabil þjónustað fyrirtæki og rekstraraðila um nær allt land með góðum árangri.
Allar nánari upplýsingar fúslega gefnar í síma 452-4321 eða í gegnum netfangið lena@hunabokhald.is