laugardagur 2 mars 03 2024
Nýjustu fréttir
Fréttir
Ný lög um skattalega hvata til almannaheillastarfsemi tóku gildi í nóvember Lögin fela í sér nýja heimild fyrir einstaklinga til ađ draga allt ađ 350...
18.02.21
Því miður þá þurfum við að tilkynna að fyrirhuguð opnun okkar á skrifstofu á...
Nýr starfsmaður hefur verið ráðinn til starfa hjá Húnabókhaldi og bjóðum við...
Fréttir
05.02.21
Spennandi tímar framundan - nýr starfsmađur - ný stađsetning

Nýr starfsmaður hefur verið ráðinn til starfa hjá Húnabókhaldi og bjóðum við Ingibjörgu Jónsdóttur velkomna til starfa. 

Ingibjörg hefur lokið MACC gráðu í reikningsskil og endurskoðun frá Háskóla Íslands og hefur víðtæka og góða reynslu í bókhaldi.  Hún mun sjá um nýja skrifstofu félagsins á Hvammstanga. Til að byrja með mun hún vera með aðstöðu að Hafnarbraut 7, á meðan við finnum hentugt húsnæði og opnunartími verður eftir þörfum.

Aðalnúmer félagsins er sem hingað til 452-4321 og Ingibjörg hefur símanúmerið 863-4901. 

Bjóðum nýja viðskiptavini velkomna og hlökkum til samstarfsins!

fh Húnabókhalds ehf

Rannveig Lena Gísladóttir