■ri­judagur 19 oktˇber 10 2021
Nřjustu frÚttir
FrÚttir
18.02.21
Því miður þá þurfum við að tilkynna að fyrirhuguð opnun okkar á skrifstofu á...
Nýr starfsmaður hefur verið ráðinn til starfa hjá Húnabókhaldi og bjóðum við...
Bókhald er eitt mikilvægasta stjórntæki hvers rekstrar og nauðsynlegt að það sé unnið...
FrÚttir
05.02.21
Spennandi tÝmar framundan - nřr starfsma­ur - nř sta­setning

Nýr starfsmaður hefur verið ráðinn til starfa hjá Húnabókhaldi og bjóðum við Ingibjörgu Jónsdóttur velkomna til starfa. 

Ingibjörg hefur lokið MACC gráðu í reikningsskil og endurskoðun frá Háskóla Íslands og hefur víðtæka og góða reynslu í bókhaldi.  Hún mun sjá um nýja skrifstofu félagsins á Hvammstanga. Til að byrja með mun hún vera með aðstöðu að Hafnarbraut 7, á meðan við finnum hentugt húsnæði og opnunartími verður eftir þörfum.

Aðalnúmer félagsins er sem hingað til 452-4321 og Ingibjörg hefur símanúmerið 863-4901. 

Bjóðum nýja viðskiptavini velkomna og hlökkum til samstarfsins!

fh Húnabókhalds ehf

Rannveig Lena Gísladóttir