■ri­judagur 19 oktˇber 10 2021
Nřjustu frÚttir
FrÚttir
18.02.21
Því miður þá þurfum við að tilkynna að fyrirhuguð opnun okkar á skrifstofu á...
Nýr starfsmaður hefur verið ráðinn til starfa hjá Húnabókhaldi og bjóðum við...
Bókhald er eitt mikilvægasta stjórntæki hvers rekstrar og nauðsynlegt að það sé unnið...
FrÚttir
02.01.21
Ert ■˙ a­ borga of miki­ fyrir bˇkhaldi­?

Bókhald er eitt mikilvægasta stjórntæki hvers rekstrar og nauðsynlegt að það sé unnið reglulega, á faglegan en jafnframt á sem hagkvæmastan hátt. Nýta þarf þá tækni sem til er og vera sífellt á verði þegar kemur að því hvar má gera betur. Bókhald er hins vegar alls ekki sterkasta hlið allra og því er það að vera með fagaðila sér til aðstoðar er ómetanlegt fyrir þá sem ekki kunna vel til verka. Slík þjónusta kostar en þegar vel er unnið þá skilar kostnaðurinn sér algjörlega.

Bókhaldþjónusta fagaðila þarf hins vegar ekki að kosta of mikið.  Við höfum lengi haft það sem stefnu að vera sanngjörn í verðlagningu og sjá má verðskrá okkar með því að smella hér. Við erum stolt af því að geta boðið uppá lágt verð, amk miðað við þau verð sem við höfum verið að sjá annars staðar.

Það er einfalt mál að skipta um bókara, ef þú vilt ná fram hagræðingu í þessum kostnaðarlið hjá þinu fyrirtæki þá endilega sendu okkur póst á lena@hunabokhald.is eða hringdu í síma 893-0816.