Fréttir
28.12.20
Staðgreiðsla 2021
Um áramót verða gerðar breytingar á staðgreiðslu, persónuafslætti og skattþrepum fyrir tekjuárið 2021.
Staðgreiðsluhlutfallið verður sem hér segir:
Lægsta þrepið, af tekjum 0 - 349.018kr, verður 31,45%
Mið þrepið, af tekjum 349.019 - 979.847kr, verður 37,95%
Af tekjum yfir 979.847kr , verður 46,25%
Skatthlutfall barna (fædd 2006 eða síðar) af tekjum umfram 180.000kr á ári verður óbreytt, 6%
Persónuafsláttur á mánuði lækkar í kr 50.792
Tryggingagjald lækkar í 6,1%
Nánari upplýsingar má meðal annars á vef Stjórnarráðsins