Fréttir
24.07.20
Opnunartími og staðsetning
Skrifstofa Húnabókhalds er nú að mestu leyti staðsett í Miðhrauni 18 í Garðabæ. Þar erum við frá kl 8 - 16 flesta daga í húsnæði Pípulagnaverktaka ehf. Erum þó einnig með skrifstofu heima í Mosfellsbæ líka og ef einhverjum hentar betur að koma með gögn þangað þá er það sjálfsagt mál þegar að við erum heima.
Síminn alltaf opinn, 452-4321 og 893-0816