fimmtudagur 21 janúar 01 2021
Nýjustu fréttir
Fréttir
Bókhald er eitt mikilvægasta stjórntæki hvers rekstrar og nauðsynlegt að það sé unnið...
Um áramót verða gerðar breytingar á staðgreiðslu, persónuafslætti og skattþrepum fyrir...
Minnum á skyldu launþega til að greiða skatt af bifreiðahlunnindum! Umráð launþega yfir bifreið...
Fréttir
19.05.20
Endugreiðsla á virðisaukaskatti
Nú er hægt að sækja um endurgreiðslur á virðisaukaskatti vegna viðgerða, sprautunar og réttingar á fólksbifreiðum samkvæmt reikningum frá og með 1. mars sl.

Jafnframt er hægt að sækja um 100% endurgreiðslu á virðisaukaskatti af vinnu manna við íbúðarhúsnæði og frístundahúsnæði, vegna reikninga frá og með 1. mars sl. Þetta á einnig við um reikninga vegna heimilisaðstoðar og reglulegrar umhirðu íbúðarhúsnæðis, s.s. garðvinnu, ræstingar sameignar og annarra þrifa.

Sjá nánar á