fimmtudagur 12 desember 12 2019
Nýjustu fréttir
Fréttir
Síđan ađ skrifstofa félagsins fluttist suđur sl vor ţá hafa nokkrir góđir viđskiptavinir bćst í hópinn.Međal viđskiptavina okkar eru fyrirtćki á...
Opnunartími skrifstofunnar mun breytast frá og međ mánudeginum 15. júlí. Ţá mun skrifstofan verđa opin frá kl 12.30 - 17.00 alla virka daga. Ef ađ...
Eftir tímabundiđ langţráđ sumarfrí ţá verđur skrifstofa Húnabókhalds opin frá kl 8 - 12 alla virka daga, erum í Síđumúla 13, efsta hćđ til vinstri....
Fréttir
21.12.18
Stađgreiđsla 2019
Samkvćmt lögum nr. 90/2003, um tekjuskatt, skal í upphafi hvers árs hćkka persónuafslátt hvers einstaklings um sem nemur hćkkun á vísitölu neysluverđs nćstliđna tólf mánuđi. Hćkkun vísitölu neysluverđs liggur nú fyrir og nemur hún 3,7% á tólf mánađa tímabili. Í lögunum er einnig ađ finna nýsamţykkt bráđabirgđaákvćđi sem kveđur á um ađ í upphafi árs 2019 skuli persónuafslátturinn hćkka einu prósentustigi umfram vísitölu neysluverđs.

Á grundvelli ţessa nemur hćkkun persónuafsláttar 4,7% og verđur persónuafsláttur einstaklinga 677.358 kr. fyrir áriđ 2019, eđa 56.447 kr. á mánuđi.

Stađgreiđsluhlutfall ársins 2019 í heild, ţ.e. samanlagt hlutfall tekjuskatts og međalútsvars, verđur áfram 36,94% á tekjur í neđra ţrepi og 46,24% á tekjur í efra ţrepi. Tryggingagjald lćkkar um 0,25 prósentustig um áramótin og verđur ţví 6,60%