Fréttir
03.12.18
Ný skrifstofa
Í dag var gengið frá samningi um leigu á skrifstofuhúsnæði fyrir fyrirtækið í Reykjavík. Ný skrifstofa okkar verður staðsett í Síðumúla 13, 108 Reykjavík, 3. hæð til vinstri. Fyrst um sinn verður ekki um fastan opnunartíma að ræða heldur munum við tilkynna á heimasíðu okkar um opnunartíma hverrar viku. Reiknum með að opið verði 2 daga í viku. Stefnt er að því að fastur starfsmaður verði kominn á árinu 2019.
Formleg opnun verður auglýst þegar að búið er að innrétta og gera klárt.
kveðja, Rannveig Lena
framkvæmdastjóri