Fréttir
20.10.18
Þjónustusamningar og persónuverndarlög
Vegna innleiðingar nýrra persónuverndarlaga er okkur nauðsynlegt að gera þjónustusamninga við alla okkar viðskiptavini. Því munu berast til ykkar fyrir mánaðarmót bréf þar sem farið er yfir málið og útskýringar gefnar. Einnig mun fylgja með drög að samningi og óskum við eftir því að hver og einn viðskiptavinur bregðist fljótt og vel við og setji sig í samband við okkur.
Bestu kveðjur,
starfsmenn Húnabókhalds ehf