fimmtudagur 15 nóvember 11 2018
Nýjustu fréttir
Fréttir
Vegna innleiđingar nýrra persónuverndarlaga er okkur nauđsynlegt ađ gera ţjónustusamninga viđ alla okkar viđskiptavini. Ţví munu berast til ykkar...
Í morgun hóf störf hjá okkur nýr starfsmaður, Grímur Rúnar Lárusson. Við...
Nú þegar farið er að síga á seinni hluta skattavertíðar hjá okkur og undirrituð orðin...
Fréttir
02.01.18
Barnabćtur 2018
Barnabćtur eru reiknađar í fyrsta skipti vegna barns í álagningu áriđ eftir ađ ţađ fćđist og í síđasta skipti í álagningu á ţví ári sem 18 ára aldri er náđ. Bćturnar skiptast í fjórar greiđslur yfir áriđ. Fyrirframgreiđsla upp í álagningu er greidd 1. febrúar og 1. maí. Viđ uppgjör í júlí er fyrirframgreiđslan dregin frá barnabótum eins og ţćr eru ákvarđađar í álagningu og eftirstöđvarnar greiddar út 1. júlí og 1. október. Barnabćtur eru tekjutengdar og ákvarđađar samkvćmt skattframtali. Fjármagnstekjur eru hér međtaldar. Laun frá alţjóđastofnunum sem ekki eru skattlögđ koma inn í tekjustofn til útreiknings á barnabótum. Tekjur erlendis hafa áhrif á útreikning barnabóta á sama hátt og tekjur hér á landi. Fjárhćđir barnabóta hćkka um 8,5% milli áranna 2017 og 2018 og tekjuskerđingarmörk um 7,4% milli ára. Fjárhćđir 2017: Hjón og sambúđarfólk    Međ fyrsta barni kr. 205.834 Međ hverju barni umfram eitt kr. 245.087 Einstćđir foreldrar   Međ fyrsta barni kr.342.939 Međ hverju barni umfram eitt kr.351.787 Viđbót * Međ hverju barni yngra en 7 ára kr. 122.879 * Skerđing á viđbót vegna barna yngri en 7 ára er reiknuđ sér. Hún er 4% af tekjum umfram mörk, fyrir hvert barn Rétt er ađ taka fram ađ barnabćtur eru skattfrjálsar.