Fréttir
17.07.17
Ábending til viðskiptavina
Kæru viðskiptavinir
Dagana 18. - 21. júlí verðum við næstum öll í sumarfríi og því verður einungis opið frá kl 9 -12 þá daga. Selma verður á staðnum og leysir úr öllu því sem hægt er mv aldur og fyrri störf.
Verð sjálf alveg í síma og netsambandi ef nauðsynlegt er að ná í mig.
Kveðja,
Rannveig Lena