laugardagur 30 september 09 2023
Nýjustu fréttir
Fréttir
Ný lög um skattalega hvata til almannaheillastarfsemi tóku gildi í nóvember Lögin fela í sér nýja heimild fyrir einstaklinga til að draga allt að 350...
18.02.21
Því miður þá þurfum við að tilkynna að fyrirhuguð opnun okkar á skrifstofu á...
Nýr starfsmaður hefur verið ráðinn til starfa hjá Húnabókhaldi og bjóðum við...
Fréttir
04.06.17
Nýr starfsmaður

Við höfum átt við nokkurs konar lúxus vandamál að stríða í nokkurn tíma. Hingað leita sífellt fleiri aðilar eftir þjónustu, bæði einstaklingar í rekstri og lögaðilar. Um er að ræða alls konar rekstur og fyrirtæki víða af á landinu.  Ma höfum við nú á annað ár unnið fyrir fyrirtæki sem er staðsett í Öræfasveitinni og í fyrra bættist við ferðaþjónustufyrirtæki á Ísafirði. Bændur á Vestfjörðum og í Dölunum.  Það sem við höfum kallað "heimaslóðir" er farið að teygja sig yfir í Skagafjörðinn líka. 

Við bjóðum alla nýja viðskiptavini velkomna í hópinn og munum leggja okkur fram við að sinna þeirra málum vel og fagmannlega, eins og annarra sem til okkar hafa leitað.

Vegna alls þessa reyndist nauðsynlegt að bæta við stafsmanni.  Í júlí byrjun mun Selma Svavarsdóttir bætast í hópinn. Við bjóðum hana velkomna í hópinn og hlökkum til að starfa með henni.