Fréttir
02.01.16
Staðgreiðsla 2016
Staðgreiðsla skatta 2016 er reiknuð í þremur þrepum. Útreikningur fyrir mánaðartekjur er sem hér segir:
- Af fyrstu 336.035 kr. 37,13%
- Af næstu 500.955 kr. 38,35%
- Af fjárhæð umfram 836.990 kr. 46,25%
Persónuafsláttur pr mánuð er 51.920kr