Fréttir
11.01.15
Nýr tölvubúnaður
Komið er að því að skipta þarf um allar tölvur á skrifstofunni hjá okkur. Mánudaginn 12. janúar fáum við nýjar tölvur og farið verður í strax að skipta þeim út. Einhvern tíma gæti tekið að koma öllu upp og koma okkur í samband við Advania en við erum með allt okkar í vistun hjá því eðal fyrirtæki. Einnig gæti orðið sambandslaust við Sjóvá í einhvern tíma.
Vonandi gengur fljótt og vel að koma öllu í samband aftur og gera okkur starfhæf :)
Starfsfólk Húnabókhalds ehf