laugardagur 30 september 09 2023
Nýjustu fréttir
Fréttir
Ný lög um skattalega hvata til almannaheillastarfsemi tóku gildi í nóvember Lögin fela í sér nýja heimild fyrir einstaklinga til að draga allt að 350...
18.02.21
Því miður þá þurfum við að tilkynna að fyrirhuguð opnun okkar á skrifstofu á...
Nýr starfsmaður hefur verið ráðinn til starfa hjá Húnabókhaldi og bjóðum við...
Fréttir
03.01.14
Staðgreiðsla 2014

Birtar hafa verið fjárhæðir og skatthlutföll sem gilda fyrir staðgreiðslu skatta af launum á tekjuárinu 2014.

Hlutföll og fjárhæðir

Skatthlutfall í staðgreiðslu

Skatthlutfall í staðgreiðslu er

  • 37,30% af tekjum 0 - 290.000 kr.
  • 39,74% af tekjum 290.001 - 784.619 kr.
  • 46,24% af tekjum yfir 784.619 kr.

Skatthlutfall barna, þ.e. þeirra sem fædd eru 1999 eða síðar, er 6% (4% tekjuskattur, 2% útsvar) af tekjum umfram frítekjumark barna sem er 180.000 kr.

Persónuafsláttur

Persónuafsláttur er 605.977 kr. á ári, eða 50.498 kr. á mánuði.

Hægt er að lesa nánar um þetta á vef RSK