Fréttir
06.11.13
Tilkynning til viðskiptavina
Föstudaginn 8. nóvember verður skrifstofa okkar lokuð. Við verðum stödd í Borgarnesi um helgina þar sem fram fer haustráðstefna Félags bókhaldsstofa og munum sækja okkur endurmenntun og aukna þekkingu.
Félag bókhaldsstofa er góður vettvangur fólks í okkar starfi og gott að geta hitt aðra sem eru að bardúsa við það sama og við.
Opnum aftur mánudaginn 11. nóvember kl 9.
Rannveig Lena og Gísli