laugardagur 30 september 09 2023
Nýjustu fréttir
Fréttir
Ný lög um skattalega hvata til almannaheillastarfsemi tóku gildi í nóvember Lögin fela í sér nýja heimild fyrir einstaklinga til að draga allt að 350...
18.02.21
Því miður þá þurfum við að tilkynna að fyrirhuguð opnun okkar á skrifstofu á...
Nýr starfsmaður hefur verið ráðinn til starfa hjá Húnabókhaldi og bjóðum við...
Fréttir
05.11.13
Takk fyrir komuna

Í morgun fengum við skemmtilega heimsókn frá nemendum 2. bekkjar í Blönduskóla.  Heimsóknin var í tilefni af vinaviku í skólanum og færðu þau okkur fallegan vináttuvott.  Það er okkur mikil ánægja að hengja hann upp hér á skrifstofunni, settum hann á dyrnar á leiðinni út þannig að allir sem hérna koma sjá þetta á leið þeirra út aftur eftir komuna. 

Í þakklætisskyni fyrir komuna fengu krakkarnir allir endurskinsmerki frá Sjóvá sem nýtist þeim vonandi vel í myrkrinu sem er svo algeng þetta dagana.

Takk kærlega fyrir komuna krakkar - munum að vinátta er mikils virði