Fréttir
20.12.12
Miðaskil 2013
Ríkisskattstjóri sendi í dag frá sér orðsendingu nr. 3/2012 til launagreiðenda. Um er að ræða hefðbundna orðsendingu varðandi skil á launamiðum, hlutafjármiðum og launaframtali 2013. Skilafrestur þeirra sem kjósa að skila á pappír er 31. janúar 2013 en 10. febrúar séu skil framkvæmd rafrænt.
Að venju sjáum við um miðaskil fyrir alla þá sem hafa verið í viðskiptum hjá okkur.
Nýjir viðskiptavinir boðnir velkomnir!