Fréttir
18.06.12
Sumaropnun 2012
Við breytum ekki opnunartímanum í sumar heldur reynum að skipuleggja okkar frí þannig að alltaf sé einhver við á skrifstofunni. Einn og einn dag gæti þó komið fyrir að við þurfum að hafa lokað. Slíkur dagur er einmitt á morgun, þriðjudaginn 19. júní.
Í langflestum tilfellum er hægt að ná í mig í síma 893-0816. Ef ég næ ekki að svara þá tekur talhólfið við skilaboðum og ég hringi til baka.
Sumarkveðja,
Rannveig Lena