Fréttir
07.05.12
Síðustu skattframtölin
Í dag átti framtalsfrestur fagaðila að renna út en sl föstudag framlengdi RSK frestinn um viku eða til 14. maí nk. Einhverjir eru eftir hjá okkur enn, þó færri en við héldum í upphafi "vertíðar" að yrðu eftir þegar að þessi dagur kæmi. Dagar hjá okkur undanfarið hafa líka verið langir en skemmtilegir - já einhverjum kann að finnast við skrýtin að hafa gaman af þessari vinnu :)
Þeir sem enn hafa ekki haft samband og skilað gögnum eru hvattir til að gera það sem allra fyrst.
Starfsfólk Húnabókhalds