Fréttir
26.02.12
Skattframtal 2012
Í byrjun mars verður opnað fyrir innsendingu á skattframtali 2012. RSK mun væntanlega auglýsa vandlega skilafresti sína sem í ár eru 22. mars fyrir almennan skilafrest en allt að 27. mars fyrir þá sem sækja um framlengdan frest.
Að gefnu tilefni bendum við á að þessi skilafrestur á ekki við um þá sem eru á frestlista hjá okkur. Þeir sem hafa verið að nýta þjónustuokkar eru á þeim lista og nýjir viðskiptavinir boðnir velkomnir. En til að komast á frestlistann þá þarf að hafa samband við okkur sem allra fyrst, við þurfum að skila listanum í byrjun mars.
bestu kveðjur,
starfsfólk Húnabókhalds ehf