Fréttir
25.07.11
Álagning 2011
Þá er kominn sá tími að Ríkisskattstjóri hefur birt niðurstöður álagningar 2011. Við mælum að sjálfsögðu með því að farið sé vel yfir álagningarseðilinn og gerum það fyrir þá sem þess óska. Ef óskað er eftir að málið sé skoðað þá hafið endilega samband á netfangið lena@hunabokhald.is