Fréttir
27.06.11
Tilkynning til viðskiptavina
Í dag, mánudaginn 27. júní, verður lokað hjá okkur eftir hádegi vegna flutnings á kerfum okkar yfir til Skýrr. Húnabókhald hefur gert samning við Skýrr um að vista öll okkar kerfi og gögnin. Af því hlýst töluvert hagræði og einnig mikið öryggi í varðveislu gagna viðskiptavina okkar.
Vonandi gengur þessi flutningur vel og þá verðum við starfhæf aftur strax í fyrramálið!