Fréttir
13.03.11
Skattframtal 2011
Nú er kominn sá tími að Ríkisskattstjóri hefur opnað fyrir innsendingu á skattframtölum. Þar sem að framtalsfrestur fagaðila hefur styst verulega frá því í fyrra þá viljum við biðja viðskiptavini okkar um að skila framtalsgögnum til okkar sem allra fyrst. Því fyrr, því betra - því þá náum við að nýta tíma okkar betur !
bestu kveðjur,
starfsfólk Húnabókhalds ehf