Fréttir
28.02.11
Lífshlaupið 2011
Starfsfólk Húnabókhalds tók þátt í skemmtilegri keppni ÍSÍ sem er kallað Lífshlaupið. Allar upplýsingar um keppnina má finna á www.lifshlaupid.is. Við erum mjög ánægð með árangur okkar en við vorum í þriðja sæti af 77 skráðum liðum í flokki fyrirtækja með 3-9 starfsmenn.