Fréttir
08.02.11
Flutningar!
Þá er loksins að koma að því, við flytjum til baka að Húnabraut 13. Framkvæmdum er 99% lokið, einungis smá frágangur eftir. Í dag þriðjudag, eftir lokun skrifstofunnar, þá munum við flytja okkur til baka. Á miðvikudag verðum við á réttum stað en reikna má með að tölvukerfið liggi niðri þangað til að síminn hefur verið fluttur til baka og farinn að virka aftur. Vonandi tekur það ekki langan tíma.
Verið velkomin að kíkja við hjá okkur
Starfsfólk Húnabókhalds ehf