laugardagur 30 september 09 2023
Nýjustu fréttir
Fréttir
Ný lög um skattalega hvata til almannaheillastarfsemi tóku gildi í nóvember Lögin fela í sér nýja heimild fyrir einstaklinga til að draga allt að 350...
18.02.21
Því miður þá þurfum við að tilkynna að fyrirhuguð opnun okkar á skrifstofu á...
Nýr starfsmaður hefur verið ráðinn til starfa hjá Húnabókhaldi og bjóðum við...
Fréttir
28.12.10
Tilkynning til viðskiptavina

Vegna endurbóta á húsnæði Húnabókhalds, eftir vatnið sem flæddi hér um öll gólf þann 17. júní, þá flytjum við skrifstofuna tímabundið.  Við munum opna bráðabrigða skrifstofu að Húnabraut 4, efri hæð (fyrrum skrifstofa Kaupfélagsstjóra) þann 3. janúar kl 9:00.

Sama símanúmer verður í gildi.  Síminn er 452-4321 og faxnúmer 452-4621

Sami opnunartími - 9:00 - 15:00

Hversu lengi skrifstofan verður þarna er óljóst ennþá en vonandi getum við flutt til baka sem fyrst.  Skipta á um gólfefni á öllu rýminu, skipta þarf um allar hurðir og einhverjar frekari lagfæringar þarf að gera.  Einnig munu veðurguðirnir vonandi vera okkur hliðhollir þannig að hægt sé að skipta um glugga í öllu rýminu (nauðsynleg aðgerð þó ekki tengist það nú vatnstjóninu).

Vonandi hafa þessir flutningar sem minnst áhrif á starfsemina og við munum að sjálfsögðu sinna öllum þeim verkefnum sem til falla.

Rannveig Lena og Gísli