Fréttir
13.12.10
Opnun nýrrar heimasíðu
Við hjá Húnabókhaldi ehf höfum unnið að því undanfarið að yfirfara heimasíðu félagsins og höfum nú fært vistun hennar yfir til Allra átta ehf. Það er von okkar að síðan miðli til viðskiptavina og annarra þeim upplýsingum sem þarf um fyrirtækið og þá þjónustu sem við veitum.
Allar ábendingar varðandi efni og framsetningu vel þegnar